15.4.2008 | 16:19
Verið að vinna er hvar eru Vinstri grænir ?
Enn staðfestist að verið er að vinna á fullri ferð að ráðstöfnum í efnahagsmálum. Enginn ágreiningur er um að auka gjaldeyrisvaraforða og ríkið mun bakka bankana upp ef þörf krefur. Jafnframt standa til fundir með verkalýðshreyfingu og ýmsum þeim hópum sem áhrif hafa í þjóðfélaginu.
Það er fyndið hvernig stjórnarandstaðan reynir að gera ferðir ráðherra og annara erlendis grunnsamlegar og nánast undarlegt hvernig fjölmiðlar bermála þennan kór. Allir sem til þekkja í stjórnmálum vita að vinna heldur áfram þó einn og einn stjórnmálamaður skreppi úr landi í 1, 2 eða fleiri daga. Það er ekki eins og ráðuneytin og starfsmenn þar leggist í dvala.
En eitt er samt skondið í þessu öllu saman. Allir þekkja hávaðan í formanni VG vegna ferða stjórmálamanna og kallar þá til ábyrgðar að hlaupast frá ástandinu eins og það er.
En hvar er þessi ágæta málpípa og postuli hneykslunar og upphrópana þessa dagana ? Viti menn, hann er erlendis í erindum Alþingis.... á Evrópuþinginu held ég. Og það er ekki nóg með það...Kolbrún Halldórsdóttir og Þuríður Bachmann eru líka erlendis...
Á þessu viðsjárverðu tímum eru 35 % af þingflokki Vinstri grænna erlendis í opinberum erindum. Samkvæmt þeirra eigin skilgreiningu er þetta algjört árbyrgðarleysi og til skammar á þessum viðsjárverðu tímum.
En mér finnst þeir bara vera vinna vinnuna sína því hluti af því að vera í stjórnmálum er að sinna erindum á vegum Alþingis og þjóðarinnar á erlendum vettvangi, þannig að þó þeir áfellist sjálfa sig ætla ég ekki að gera það.
Enginn ágreiningur um að auka þurfi gjaldeyrisforðann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er nú gott að VG menn eru ekki að þvælast fyrir á þingi - vona bara að það hafi ekki verið keyptir flugmiðar báðar leiðir handa þeim
Páll Jóhannesson, 16.4.2008 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.