11.4.2008 | 19:51
Er að kvikna ljós ?
Það er að kvikna ljós. Talsmaður vörubílstjóra virðist loks sjá eitthvað sem allir hafa verið að segja. Það er óásættanlegt að menn séu að leika sér að voðanum með þessum aðgerðum. Það sem hér er fjallað um er akkúrat það sem getur gerst í hita leiksins. Almennum vegfarendum stefnt í voða.
Kannski er að kvikna ljós hjá talsmanninum. Það sem hann er að horfa uppá í þessu tilviki er nákvæmlega það sem lögregla og aðrir hafa verið að segja og talsmaðurinn skellt við skollaeyrum. Honum brá við að sjá þetta....mörgum hefur margbrugðið við að sjá hvað þessir menn eru að gera....hættið þessu áður en alvarlegt slys hlýst af.
Ljósið í myrkrinu vekur von um að skilningurinn sé að koma.
Viljum ekki sjá svona aksturslag" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil bara engan vegin hvernig þeir sjá ekki að mögulega getur orðið slys af þeirra völdum, hvað ef sjúkrabíll þarf að komast leiða sinna, hvað með aftanákeyrslur, hvað með mörg hundruð vinnustundir tapaðar hjá almenningi?
Ég er mjög hlynntur mótmælum og þeirra kröfum, en þessi útfærsla á mótmælum er óúthugsuð og eikur hættu almennings.
Atvinnuökumenn ættu að sjá að svona mótmæli geta valdið slysi.
Kannski eru þeir að láta reiði sína bitna á almenningi ómeðvitað?
Andri (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.