31.3.2008 | 12:52
Flókið ástand líklega.
Það er örugglega ekkert grín að vera embættismaður í Reykjavík þessi misserin. Stjórnmálamenn koma og fara og sífellt er skipt um kúrs. Mér skilst að mikill flótti hafi brostið á meðal embættismanna þegar Sjálfstæðisflokkurinn komst til valda á ný...fyrst með Framsókn og síðan með bluraða borgarstjóranum sem ég þori ekki að nefna.
Mér sýnist sem leikmanni fjarri vettvangi, að vandi borgarinnar sé fyrst og fremst óákveðni og óöryggi. Þegar þú veist ekki hvað bíður þín eða hvert mál stefna hættir þú að leggja þig fram. Það er tilgangslaust að leggja sig fram þegar stjórnendur vita ekki sitt rjúkandi ráð og vita síst allra hvert stefnir.
Núverandi meirihluti er mjög veikur og þeir sem leiða eiga nefndir og ráð eru lítt þjálfaðir og sumir snúast í hringi og tala og tala. Gott dæmi um þetta er Gísli Marteinn sem stekkur fram og viðhefur stórar yfirlýsingar svona eftir sem fréttir berast og hvað er í gangi. Þess á milli gerist nákvæmlega ekkert og kunnugir segja að hann sé fyrst og fremst góður í talandanum, minna fari fyrir framkvæmdum.
Borgarstjórinn og Villi eru svo sér kapítuli og fróðlegt verður að fylgjast með atburðarás þarna á næstu mánuðum.
Hörmulegt ástand í stjórnsýslu Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er annars merkilegt að mogginn skuli hafa skrifað frétt um þetta atriði...
Óskar Þorkelsson, 31.3.2008 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.