27.3.2008 | 12:12
Ráðherra... hvað er að ?
Ég lagði það á mig að lesa svar Árna setts dómsmálaráðherra sem birt er á tveimur síðum í Mogganum í dag. Sjálfstæðisflokkurinn og málgagn hans eru lagstir í vörn fyrir syni stórsjallanna... menn mega ekki gleyma að þarna fara með helstu hlutverk synir gamalla stórmógúla í Sjálfstæðisflokksins.
Árni er sonur Hafnarfjarðarvalds Sjálfstæðisflokksins og Þorsteinn sonur Reykjavíkurvaldsins í flokknum. Eðlilegt að Styrmir yfir - Snati flokksins hjálpi til.
En að svörum ráðherrans.... ég er eiginlega orðalaus...skora á menn að lesa þessa ótrúlegu þvælu og kynna sér undarlega sýn þessa manns sem látin var þjóna löngunum flokksins og stórmógúla hans.
Hvað segja lögin ?....þarf ekki að leggja fram vantrauststilögu á þennan vanhæfa ráðherra á Alþingi.
Ráðherra efast um hlutleysi umboðsmanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já við sitjum því miður uppi með forhert eintök homo sapience í ráðherrastól sem hefðu kannski átt að vera uppi í öðru landi á öðrum tíma.
Kveðja norður heiðar
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 27.3.2008 kl. 12:52
Árni ráðherra = vandræðagangur.
Páll Jóhannesson, 27.3.2008 kl. 13:07
Það sem er enn ótrúlegra er að fólk kýs sjálftektarflokkinn möglunarlaust.. vissuð þið að í stjórn Seðlabankans situr margdæmdur maður.. Hannes Hólmsteinn Gissurarson sem kann ekki að reikna ? Spillingin á íslandi er orðin gagnsæ og öllum ljós.
Árni er valdahrokagikkur.
Óskar Þorkelsson, 27.3.2008 kl. 13:19
Merkilegt yfirhöfuð að Mbl.is skuli birta frétt um svarið.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.