22.3.2008 | 23:56
Skjálftar aukast og senn bryddir á Barða...
Enn skelfur á Kverkfjallareininni. Yfir 250 skjálftar hafa orðið nánast á sama stað undir Álftadalsdyngju síðasta sólarhring. Það sem leikmaður eins og ég tekur eftir að fjöldi skjálfta eru nú grynnri en áður og einhverveginn er freistandi að draga þá ályktun að kvika sé að þrengja sér til yfirborðs.
Þessi hrina hefur nú staðið nokkuð lengi og ef talið er saman skjálftar frá föstudegi líka eru þetta orðnir nokkur hundruð í þessari gusu.
Meðan ég skrifaði þetta birtust nýjir skjálftar á yfirlitið og síðast einn upp á 2.1 á tólf km dýpi. Ég er búinn að fylgjast með þessum hrinum frá byrjun og nú sýnist mér að hraði atburða sé að aukast og eðli þeirra að breytast....það er færast greinilega ofar í jarðskorpuna.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er farið að verða spennandi.. en í Mýrdalsjökli varð einn sæmilegur í dag. 3.5 á aðeins 2.6 km dýpi.
http://vedur.is/skjalftar-og-eldgos/jardskjalftar/myrdalsjokull/#view=table
Er Katla kannski að vakna ?
Annars er ég orðinn sannfærður um að gos muni hefjast norðan við Vatnajökul innan tíðar.
Óskar Þorkelsson, 23.3.2008 kl. 00:06
Trúi því að stutt sé í gos. Fylgist spennt með.
Hólmdís Hjartardóttir, 23.3.2008 kl. 00:30
skjálftarnir við upptyppinga eru orðnir talsvert grunnir..
http://vedur.is/skjalftar-og-eldgos/jardskjalftar/#view=table
1000-2500 metra dýpi sl 30 mín.
Óskar Þorkelsson, 23.3.2008 kl. 01:03
Þetta er athyglisvert. Annað hvort er þetta lárétt kvikuskot eða hreinlega gos.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.