13.3.2008 | 11:06
Lýsi eftir tillögum.
Jóhannes Bjarnason vill bænum okkar vel og vill stöðva framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins. Honum finnst of mikið um framkvæmdir og vill "stöðva fjárfestingafyllerýið"
Alltaf gott að koma með tillögur en gott væri að fá þetta aðeins nánar Jóhannes.... hvað viltu taka af dagskrá...?
- Stöðva byggingu menningarhússins Hofs ?
- Hætta við að byggja Naustaskóla..?
- Hætta við uppbyggingu á svæðum íþróttafélaganna..?
- Hætta við byggingu íþrótta og fimleikahúss við Giljaskóla..?
- Hætta gatnagerð og uppbyggingu í Naustahverfi.. ?
- Hætta hönnun og skipulagningu nýrra svæða fyrir atvinnulífið..?
- Falla frá hugmyndum um uppbygginu Miðbæjarins..?
- Sleppa því að hugsa um uppbyggingu á vegum Nökkva siglingaklúbbs..?
- Annað..?
Akureyri er bær í örri þróun og uppbyggingu. Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins vil sennilega snúa aftur til þeirra tíma að Akureyri leið áfram í Kea og Sís vímu og hlutir gerðust hægt. Það er að sjálfsögðu sjónarmið en ég er ekki sammála.
![]() |
Þarf að stoppa fjárfestingafylliríið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.