12.3.2008 | 07:47
Óábyrgur málflutningur.
Það er mikill uppgangur á Akureyri. Hér hefur sem betur fer orðið gjörbreyting á og íbúum fjölgar mikið. Það er gleðilegt að hér vilji fólk búa og starfa. Atvinnulífið er með besta móti og verið er að byggja upp í ýmsum greinum. Hér hefur því verið líf og fjör síðust misseri.
En svo kemur minnihlutinn og talar um fjárfestingafyllerý. Hvaða fyllerý er þetta. Það er verið að vinna við menningarhúsið Hof þar sem tónlistaskóli og fleira verður til húsa. Það á að byggja nýjan grunnskóla í Naustahverfi sem er fylgifiskur þess að hverfið byggist hratt upp. Það á að byggja íþróttahús við Giljaskóla sem jafnframt verður fimleikahús. Ekki ætla ég að tela upp allt það sem er hér um að vera en er sem betur fer hluti af því að hér er að byggjast upp og hlutir að gerast.
Það er í góðu lagi að minnihlutinn hafi skoðanir á þessu og jafnvel vilji skera niður og draga úr framkvæmdum. En hvar eru þær tillögur. VG vill kannski standa að tillögu að slá af íþrótta og fimleikahús við Giljaskóla ? Jóhannes framsóknarmaður vill ef til vill hætta uppbyggingu menningarhússins sem fór af stað í tíð hans í meirihluta ? Oddur vill ef til vill láta hætta gatnagerð og uppbyggingu í Naustahverfi ? Bara svona sem dæmi.
Ég held að ef minnihlutinn vill vera ábyrgur orða sinna við gerð þriggja ára áætlunar þá á hann að koma með niðurskurðartillögur. Þær hafa ekki litið dagsins ljós og þess vegna er þessi málflutningur óábyrgur.
![]() |
„Staða bæjarsjóðs er mjög traust“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 820220
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svo sem ekkert framkvæmdafyllerí hér í bæ. Það er framundan kostnaðarsöm uppbygging íþróttasvæða, en við erum réttum megin við núllið.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 09:25
Eimitt....ég fór ekki í að nefna allt það sem er í vinnslu... td íþróttauppbyggingin... minnihlutinn lagði ekki til neinn sérstakan niðurskurð í þeim málaflokki...
Jón Ingi Cæsarsson, 12.3.2008 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.