9.2.2008 | 14:02
Hvar eru borgarfulltrúarnir ??
Ég að velta því fyrir mér. Hvar eru borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ? Það náðist í Kjartan sem var aumkunarverður þegar fréttamaður króaði hann af á Akureyri. Villi er fínn !! var inntakið hjá KAPPANUM. Nýji stjórnarformaður OR var hálf fýlulegur í því viðtali...eiginlega dónalegur.
En nú er stóra spurningin. Hvar eru borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ?? Kannski eru þeir í einhverju bakherbergi að brýna hnífana eða eru þeir kannski í áfallahjálp hjá Pétri "flokks mannsins" einhversstaðar utan þjónustusvæðis.
Geir blessaður Haarde var á flótta þegar hann var spurður... tjáir sig ekki.
Niðurstaðan er ..... Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík er á harðaflótta undan sjálfum sér og bíður þessa að eitthvað gerist. Ekki ætla þeir að gera neitt því þeir treysta gamla góða Villa... eins og þeir hafa margoft sagt.
Strútahjörðin... borgarstjórarflokkur Sjalla er með hausinn á kafi í sandi einhversstaðar utan þjónustusvæðis.... hvar skyldi það nú vera ?
REI - ætlar Sjálfstæðisflokkurinn ekki að axla ábyrgð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kjartan Magnússon sem ég sá fyrsat opna munnin í silfrinu fyrir tveim vikum minnir mig.. er hrokafullur uppskafningur í vinnu hjá sjáltektarflokknum og segir því bara það sem sjálftektarflokkurinn leifir honum að segja hverju sinni.. viljalaust verkfæri í höndunum á mönnum sem einskins svífast.
Óskar Þorkelsson, 9.2.2008 kl. 16:10
Sjálfssektarflokkurinn meinarðu, eða kannski Sjálfumsérverstiflokkurinn? Sjálfsbrenndiflokkurinn? þetta er verulega skemmtilegt.
Rúnar Þór Þórarinsson, 9.2.2008 kl. 18:33
Ég er kominn á hillarysnöktstigið.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.