6.2.2008 | 22:10
Sorgleg niðurstaða.
Það er sorglegt að fá það staðfest að ferlið í þessu GGE -REI máli var síst skárra en maður lét sér detta í hug. Þáverandi borgartjóri varð margsaga og var margsinnis uppvís að ósannindum og tvískinnung.
En nú hafa borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ákveðið að láta lönd og leið allar blekkingar og óheiðarleika Vilhjálms þáverandi og nú tilvonandi borgarstjóra og leiða hann til valda á ný. Reykjavík setur niður við slíkan gjörning og Sjálfstæðisflokknum til ævarandi minnkunar.
Ólafur F er ekki sökudólgur í þessum hráskinnaleik. Hann er fórnalamb blekkinga Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem enn á ný ætlar að leiða til borgjarstjórastjóls manns sem skýrslan sem rétt er óbirt kallar að hafi brugðist trausti.
Gæti þetta hafa átt sér stað annarsstaðar en á Íslandi í þeim heimi sem við köllum stjórnmálalega siðmenntaðan.... nei varla.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð samantekt hjá Seljan. Er ekki einhver búinn að kú...a uppá bak?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.