23.1.2008 | 17:45
Mjallhvít og dvergarnir sjö.. samtals 26%
Spurt var: Ef gengið yrði til kosninga í Reykjavík nú, hvaða flokk myndirðu kjósa? 2500 manns tóku þátt.
23% sögðust myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, 12% Vinstri græna, 6% Framsóknarflokkinn og 3% Frjálslynda og 44% Samfylkinguna
9% þeirra sögðust myndu skila auðu og 3% voru óákveðin.
Þetta sýnir glögglega þann hug sem borgarbúar hafa til þessa gönuhlaups þessa hóps og þá sérstaklega Sjálfstæðisflokksins. Það kemur æ betur í ljós hversu auðvirðilega framkomu Vilhjálmur og Kjartan hafa sýnt í þessu máli. Þeir ráðast að manni sem er veikur fyrir og beita hann blekkingum og hann bugast og gefur eftir. Hann fellur líklega í ósannindagildru þessarra manna. Þetta er ótrúlega ljótt og siðlaust og þeir vafalaust vitað að Ólafur F var auðunninn með réttum aðferðum.
Þessar niðurstöður úr könnun Bylgjunnar er í fullu samræmi við þá tilfinningu sem ég hef haft fyrir þessu og skoðunum fólks. Sjálfstæðisflokkurinn hefur brugðist Reykvíkingum og beitt ósiðlegum og ljótum aðferðum sem koma óorði á stjórnmál og stjórnmálamenn.... og þess vegna eru þeir að mælast með 23 % í stað þessara venjulegu 40-45% í Reykjavík.
Sjálfstæðismenn gagnrýndir á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara passa að nornin komi ekki með eitraða eplið. Hörðustu sjallarnir eru að átta sig á klúðrinu. Gleymdu að lesa smáaletrið: Engin ábyrgð er á þessari
F-sendingu.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.