22.1.2008 | 16:59
Einangraður og valdalaus borgarstjóri.
Þá er það orðið ljóst. Ólafur F er einn í þessari skógarferð sinni inn í myrkviði svika og blekkinga. Það er leiðinlegt fyrir nýjan borgarstjóra og Sjálfstæðisflokkinn að hafa í forsvari mann sem misst hefur alla tiltrú kjósenda og eigin félaga. Margrét og Guðrún sýna heiðarleika og stefnufestu sem fyrrum oddvita þeirra skortir sárlega.
Nú er svo komið að enginn getur tekið formennsku í nefndum eða ráðum frá Frjálslynda flokknum nema Ólafur sjálfur því varaborgarfulltrúinn hans er ekki með og það er skílyrt að formennska taka bara aðal og vara borgarfulltrúar að mér skilst.
Ólafur mun örugglega ekki ráða við meira en borgarstjóraembættið og því er ljóst að hann er dæmdur til áhrifaleysis í þesssum meirihluta og verður mest puntudúkka sem notuð verður til að halda ræður á tyllidögum. Formennska í öllum nefndum og ráðum verður hjá Sjöllum og þeir munu ráða því sem þeir vilja ráða.
Og svo er að sjá hvað Ólafur endist lengi.....því handan hornsins bíður varaborgarfulltrúinn þess að Ólafur forfallist sem flestir reikna með....fyrr eða síðar.
Margrét og Guðrún með gamla meirihlutanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.