13.1.2008 | 19:14
Til skammar.
Þeir sem reka fyrirtæki og neita að fara á lögum og hreykja sér af sér eru til skammar. Þessi ágæti knæpueigandi hreykir sér af því að fara ekki að lögum. Hann má alveg hafa sína skoðun á lögunum en brjóta þau vísvitandi er lágkúra og honum til lítils sóma.
Ég veit ekki hvernig honum líkaði ef lögregla neitaði að koma til aðstoðar þegar eitthvað kæmi uppá í knæpu hjá honum eða slökkviðlið neitaði að mæta hjá honum ef kviknaði í. Samfélag okkar byggist á lögum og því að farið sé eftir þeim. Engin lög eru ómerkilegri en önnur og ef menn vilja ekki fara eftir þeim eiga þeir einfaldlega að hætta rekstri....eða þá að þeir verði látnir hætta honum.
Ég legg til að þessi maður verði stöðvaður þegar í stað og bara það eitt að hann hreyki sér af að brjóta lög kallar á sterk viðbrögð. Það hann boði síðan áframhaldandi og útvíkkuð lögbrot kallar á tafalaus viðbrögð lögreglu sem ber að framfylgja lögum settum á Alþingi íslendinga.
Yfirvöld geta ekki gert neitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
2 sjómenn brutu lög til þess að fá úr því skorið hvort að lögin mundu standast alþjóleg lög.. Þeir unnu málið með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Ég er anti reykingamaður og hef verið frá blautu barnsbeini og aldrei reykt.. ég styð þennan kráareiganda í þessum aðgerðum vegna þess að einungis svona fæst úr því skorið hvort lögin standist eða eru framkvæmanleg.
Óskar Þorkelsson, 13.1.2008 kl. 19:29
Tek undir þetta hjá þér Jón, á lagamáli heitir þetta einbeittur brotavilji.
Frikkinn, 13.1.2008 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.