Fundir framundan. Tíðindi í samgöngumálum ?

Þá eru þingmenn og ráðherrar Samfylkingarinnar komnir á ferðina. Það er þingmannarally um land allt og þeir félagar okkar ætla að mæta til Akureyar þann miðvikudaginn 9. janúar. Svo segir á síðu flokksins.

Miðvikudagur 9. janúar
Akureyri- Hótel KEA kl. 20.00
Framsögumenn:
Kristján L. Möller, Einar Már Sigurðarson, Ellert B. Schram


http://www.samfylking.is/Forsida/Frettir/Frettir/Lesafrett/2036

Þarna gefst kjörið tækifæri fyrir Akureyringa að ná í skottið á samgönguráðherra og þeim kollegum Einari Má og Ellert B Schram. Kristján Möller er sem kunnug er, búinn að gjörbreyta áherslu varðandi samgöngumál og nú sjáum við norðlendingar loksins hilla undir bráðnauðsynlegar framkvæmdir fyrir svæðið. Fyrrverandi samgönguráðherra hafði lítinn áhuga á þessu svæði en nú hillir undir lengingu flugbrautar á Akureyri og styttist í Vaðlaheiðargöng.

Það verður fróðlegt að heyra hvaða boðskap ráðherrann færir okkur á þessum fundi.

 

 


mbl.is Samfylkingin efnir til fundaherferðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband