8.1.2008 | 00:25
Fundir framundan. Tíðindi í samgöngumálum ?
Þá eru þingmenn og ráðherrar Samfylkingarinnar komnir á ferðina. Það er þingmannarally um land allt og þeir félagar okkar ætla að mæta til Akureyar þann miðvikudaginn 9. janúar. Svo segir á síðu flokksins.
Miðvikudagur 9. janúar
Akureyri- Hótel KEA kl. 20.00
Framsögumenn:
Kristján L. Möller, Einar Már Sigurðarson, Ellert B. Schram
http://www.samfylking.is/Forsida/Frettir/Frettir/Lesafrett/2036
Þarna gefst kjörið tækifæri fyrir Akureyringa að ná í skottið á samgönguráðherra og þeim kollegum Einari Má og Ellert B Schram. Kristján Möller er sem kunnug er, búinn að gjörbreyta áherslu varðandi samgöngumál og nú sjáum við norðlendingar loksins hilla undir bráðnauðsynlegar framkvæmdir fyrir svæðið. Fyrrverandi samgönguráðherra hafði lítinn áhuga á þessu svæði en nú hillir undir lengingu flugbrautar á Akureyri og styttist í Vaðlaheiðargöng.
Það verður fróðlegt að heyra hvaða boðskap ráðherrann færir okkur á þessum fundi.
Samfylkingin efnir til fundaherferðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.