7.1.2008 | 13:01
Vafasamur meirihluti.
Þá bryddir á Barða eins og sagði í þjóðsögunni. Ég hafði alltaf léttar áhyggjur af meirihluta sem styddist við Frjálslyndaflokkinn og Ólaf Magnússon. Ef einhverjir hafa gleymt því þá átti hann ýmsa leiki þegar hann var borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Kannski svolítill hentistefnumaður sem skorti stefnufestu.
Auðvitað er hann hugsjónamaður og næmur á skoðanir fólksins. En hann er líka viðkvæmur fyrir umræðu og hefur ekki pólistísk bein til að axla erfið mál að mínu mati. Þannig kom hann mér fyrir sjónir sem borgarfulltrúi Sjallanna og síðan áfram.
Þarna sjáum við kannski í hnotskurn af hverju Sjálfstæðisflokkurinn valdi að fara í samstarf með Birni Inga en Ólafi.. þeir þekktu hann of vel af því sem ég nefni.
Að mínu mati verður lykilaðstaða Ólafs hinum nýja meirihluta erfið, jafnvel að fótakefli þegar upp verður staðið og hvert halda menn þá að hann fari ?? ef menn treysta sér í það ef málin þróast þannig.
Beitir sér innan borgarmeirihlutans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég held að hann sé hentistefnumaður. Annars myndi hann flytja læknastofunar sína úr Kringlunni yfir á Laugaveginn.
Þorsteinn Sverrisson, 7.1.2008 kl. 19:51
Þetta er ekki rétt hjá þér Jón með hentistefnuna. Ólafur hefur alltaf verið alltaf verið á þessari skoðun og það er ekkert að breytast núna. Ef þetta er að koma einhverjum á óvart hefur sá hinn sami ekki fylgst með málflutningi hans undanfarin misseri. Ólafur er samviskupólitíkus og þess vegna hrökklaðist hann úr Sjálfsstæðisflokknum, ef hann væri hentistefnumaður væri hann þar sjálfsagt enn. Sama gildir með brotthvarf hans úr FF Hann hefur einfaldlega staðið á sínu og það ber að virða. Held að Ólafur sé öndvegismaður þó svo ég sé honum sjaldan sammála.
Víðir Benediktsson, 7.1.2008 kl. 21:59
Hentistefna eða ekki... þegar menn mynda meirihluta með mönnum eins og Ólafi er mikil hætta á að slíkur meirihluti springi á málum sem í sjálfu sér eru smámál. Hann málar sig umsvifalaust í andstöðu við hluta félaga sinna með svona málflutingi í fjölmiðlum. Það er erfitt fyrir tæpan meirihluta að einhverjir eru með athyglissýki og tilbúnir að gefa stórar yfirlýsingar sem þeir komast síða ekki frá. Það er ávísun á meirihlutaslit og ég skil Sjálfstæðismenn mjög vel núna þegar þeir völdu Björn Inga... Ef þetta byrjar svona í málum sem þessum...hvernig geta menn spilað í sama liði og einhver sem er í fjölmiðlasóló þegar tækifæri gefst
Jón Ingi Cæsarsson, 7.1.2008 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.