5.1.2008 | 19:29
Maðurinn bullar !
Þetta er ótrúlegt. Maður sem er í forsvari fyrir Samtök atvinnulífisins fer með staðlausa stafi og það í upphafi samingaferlis. Vilja atvinnurekendur blása til átaka við verkalýðshreyfinguna og launamenn í upphafi ferlis ? Samningar eru runnir út og atvinnurekendur eiga eftir að semja um upphæðir fyrir vinnuframlaug launamannsins. Samningar eru samningar og það þýðir að menn tali saman og ræði mál til að komast að skamkomulagi en ráfi ekki í fjölmiðla og bulli tóma steypu.
Ekki veit ég hvað þessi krafa kostar en örugglega ekki 40 milljarða. Annars finnst mér bæði verkalýðshreyfingin og vinnuveitendur sýna ábyrgðarleysi með að hafast ekki að og bíða eftir útspili ríkisvaldsins. Þannig er þetta ekki að mínu viti. Þarna er um að ræða samninga milli aðila og það er lágmark að menn ræðist við og kanni stöðu mála áður en leitað er eftir að þriðji aðili leysi málin fyrir þá. Það er í góðu lagi að ríkisvald komi að lokum kjarasaminga með útspil, en ætla þeim að leggja inn lausnir án þess að hlutaðeigandi ræði mál er ábyrgðarleysi. Ætla fyrirtækin í landinu að sleppa billega frá þessum kjarasamningum, bjóða 3% og ætla síðan ríkinu að redda restinni. Furðuleg vinnubrögð og er kannski ekki undarlegt þó Vilhjálmur stökkvi fram og opinberi getuleysi þessa hóps til saminga.... mig undrar ekki.
En kannast maður ekki við gamalkunna messu vinnuveitanda...ekki til fyrir neinu þegar á að semja og hinn almenni launamaður á enn og aftur að vera sá sem sýnir ábyrð og hógværð í kröfugerð.
Hvað sagði í fréttum..... á meðan almennir starfsmenn ríkisins hafa hækkað um 8 % hafa æðstu embættismenn, stjórnendur og aðrir slíkir hækkað um 18 %. Margur verður af aurum api og það á kannski við um vinnuveitendur í aðdraganda kjarasamninga nú.
Aukinn persónuafsláttur kostar 40 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vilhjálmur frá Sauðárkróki hefur ekki alltaf verið talinn gáfaðasta eintak skagfirðinga. Ekki nýtt að hann bulli.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 21:17
Einkennilegt er að maður sem er forsvarsmaður samtaka sem er að fara í samningaviðræður láti svona eftir sér að þeir séu einungis til umræðu um prósentuhækkanir. Í færslunni: Veit Vilhjálmur um bullið http://mosi.blog.is/blog/mosi/entry/407073
leyfir Mosi að setja fram fullyrðingar sem fróðlegt væri að fá umfjöllun um.
Kveðja norður heiða
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 6.1.2008 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.