21.12.2007 | 15:55
Fjölmiđlar...ég var međ saltfisk í matinn.
Mér finnst ţetta ekki sanngjarnt. Mér finnst ekkert variđ í skötu og eiginlega finnst mér hún hálfgert ómeti. Samt hafa fjölmiđlar ótrúlegan áhuga á ţessu slori og taka langan tíma um ađ bulla og skrifa um ţetta á hverju einasta ári. Fréttamenn geta bara notađ "copy paste" frá ári til árs.
Halda fréttamenn ađ fólki finnist ţetta skemmtilegt eđa er ţetta bara einfalt uppfyllingarefni ? Ég hef stundum velt ţessu fyrir mér og kannski veit einhver ţetta.
Svona til fróđleiks. Ég var međ saltfisk í matinn...og hann var ágćtur. Ţegar fjölmiđlar eru búnir međ skötuumrćđuna er ég tilbúinn ađ rćđa saltfiskinn sem er enn ţjóđlegri matur en hin svćđisbundna skata....
Skatan vinsćl | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll félagi! Eins og talađ út úr mínum munni.
Páll Jóhannesson, 22.12.2007 kl. 09:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.