20.12.2007 | 14:51
Bankanum til skammar.
Glitnir banki gerir mistök....starfsmenn hans gera vitleysu í vinnunni.
Einstaklingar úti í bæ átta sig að að hægt er að hagnast á viðskiptum við bankann, enda hafa bankarnir lagt á það mikla áherslu hversu gott er að skiptpa við þá og allir geti grætt.
Svo kemur villan í ljós og þessir einstaklingar skila því fé sem upp úr þessu hafðist. Þá stekkur bankinn af stað og hefur mikla lögsókn á hendur þessarra manna sem þegar hafa skilað því sem varð til fyrir mistök. Lítill sómi og sýnir í hnotskurn hvernig stofnanir þetta eru.
Og svo tekur dómskerfið undir og kvitta upp á ruglið og að mér skilst virtist bankinn geta sent lögreglulið bæjarins undir alvæpni til að ná í þessa "glæpamenn". Hvað veldur ?
Hvað sem öðru líður er samúð flestra með þessu mönnum sem bankinn hefur ákveðið að ganga í skrokk á. Sá sem tapar á þessu máli meðal almennings er bankinn sem ákvað að ganga milli bols og höfuðs á mönnum sem ætluðu að nýta sér viðskipti sem virtust arðbær. Milljarðargróðafyrirtækið hafði millisigur en ég trúi því að Hæstiréttur snúi við þessu bulli.
Almenningsálitið er ekki með svona stofnun eða fyrirtæki það er ljóst á umræðunni.
![]() |
Skilorðsbundið fangelsi fyrir að nýta sér kerfisvillu banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eins gott að það er búið að skipa nýjan og trúverðugan dómara við héraðsdóminn!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.