Enn gaman...."sjálfstæðið" dýru verði keypt.

Þetta kemur ekki á óvart. Við höfum öll vitað að verðlag á Íslandi er klikkun og græðgisvæðingin gegndarlaus. Maður er lengi að jafna sig eftir að hafa gengið um matvöruverslanir í Danmörku sem er þó næst dýrasta land í heimi.

En hverjar skyldu ástæðurnar vera ? Stórt er spurt og ástæðurnar margar. Við erum með gjaldmiðil sem er liðónýtur og kostar milljarða að nota. Við stöndum utan alþjóðasamfélagsins að ýmsu leiti og lokum okkur af með ofurtollum og ýmiskonar hindrunum m.a. vörugjöldum.. Það kostar gríðarlega álagningu og er úr öllum takti miðað við nágrannalöndin.

Við búum við okurvexti og okurverð....hvernig getur það því örðu vísi verið en hér sé dýrast að búa...segir sig sjálft.

Við skulum endilega viðhalda þessu kerfi sem hér ríkir og er varið af Sjálfstæðisflokknum og Vg sérstaklega. Það kerfi byggir á þeirri lygasögu og blekkingum að hér sé allt best og fínast. Staðreyndin er sú að hér er flest dýrast og okrið gengdarlaust.

Blekkingin er ljúf og sýndarveruleikin dásamlegur.... við skulum því endilega verja og varðveita þessa sérstöðu okkar að vera dýrust í heimi og lúta okurstefnu og græðgispungum.Tounge


mbl.is Dýrast að búa á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband