18.12.2007 | 12:43
Stórsnillingur á ferð.
Jæja barasta.... er hann Gísli Marteinn farinn að tjá sig um orkumál og orkufyrirtæki á nýjan leik. Það er skemmtilegt að sjá á þessari frétt hvað Gísli Marteinn....borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur nákvæmlega ekkert lært á mistakarunu flokksins í Reykjavík.
Ég er kannski ekki sá rétti til að gefa þeim ágæta stjórnmálamanni Gísla Marteini ráð. Ég ætla samt að skjóta að honum einni tillögu. Eftir hrakfarir borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í orkumálum í Reykjavík ætti borgarfulltrúinn að halda sig til hlés þar til einhverjir hafa gleymt öllu írafárinu í kringum orkumálin í Reykjavík. Borgarfulltrúar flokksins hafa verið dregnir sundur og saman í háði fyrir dómgreindarleysi og ótrúlega skammsýni og h...........
Ráð mitt til Gísla Marteins er....hafðu þig hægan í umræðu um orkumál og orkufyrirtæki....hver í ósköpunum getur hlustað eða lesið eitthvað um þau mál nema glotta út í annað ef ekki hringinn. Ófarir Sjálfstæðisflokksins gleymast kannski fyrr ef borgarfulltrúarnir hafa sig hæga og þegja sem lengst og mest um orkumál.
![]() |
Vill einkavæða Landsvirkjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ég, sem hélt að ,,brennt barn forðaðist eldinn"
Páll Jóhannesson, 18.12.2007 kl. 12:50
Ég kenndi nafna. Honum hefur farið aftur.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.