18.12.2007 | 12:21
Orð og efndir hægri manna.
Báknið burt var slagorð Sjálfstæðisflokksins á síðustu öld. Flokkurinn hefur rekið einkavæðingarstefnu þar sem fyrirtæki í eigu ríkisins hafa verið einkavædd eða hlutafélagavædd. Þannig hafa ríkisstarfsmenn í þúsundatali skipt um vist og hafa horfið úr "bákninu".
Þrátt fyrri þetta hefur báknið þanist út um þriðjung á sama tímabili eða síðusta áratug. Ársverkum hefur fjölgað úr rúmlega 12.000 í 16.300. Það er gríðarleg fjölgun þegar horft er á að ríkisstarfsmenn einka og hlutafélagavæddra ríkisfyrirtækja er fækkun á móti. T.d. voru starfsmenn Pósts og síma 1.500 og starfsmenn Landsbanka og Búnaðarbanka áreiðanlega fyrir 1.000.
Raunfjölgun í þeim stofnunum sem eftir eru er því enn meiri en sem nemur þessari aukningu sem sjást á þessum tölum. Ef til vill erum við að horfa á nær 50% aukningu í þeim stofnunum sem enn eru eftir og skráðar ríkisstofnanir og hluti af svokölluðu "bákni".
Það er örugglega notalegt fyrir Sjálfstæðismenn að horfa á hvernig oddvitar þeirra hafa haldið á málefnum ríkisins en undir stjórn þeirra síðustu áratugi hefur kerfið margfaldast að umfangi og kosnaði.
Hætt er við að alvöru hægri menn í Evrópu gefi lítið fyrir hægri flokk sem vinnur eins og Sjálfstæðisflokkurinn....hinn íslenski " hægri flokkur."
![]() |
Báknið kjurt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 819285
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.