3.12.2007 | 07:26
Einræði hafnað og svo hvað ?
Úrlít kosninganna í Venesúela koma á óvart. Einhvernvegin hafði maður á tilfinningunni að búið væri að ákveða úrslit þarna fyrirfram. En breytingar Chavez voru felldar og er það mikil gæfa fyrir þjóðina.
Þarna var í uppsiglingu enn einn einræðisherrann sem skipar sjálfan sig ævilangt í nafni sócialisma eins og Castró á Kúbu gerði á sínum tíma. Vonandi hefur honum mistekist að beygja þjóð sína undir spillt einræði í nafni kommúnimsma eins og gerst hefur allsstaðar þar sem sú stjórnskipun hefur komist til árhifa. Líklega mun Castró ríkja uppstoppaður á Kúbu löngu eftir dauða sinn og eins hefði getað farið fyrir Venesúela.
En það sér ekki fyrir endan á þessu þar, það væri ólíklegt að þessi öfgasinnaði kommunisti, Chavez láti lýðræðið stöðva sig. Líklega mun hann næst þvinga þessum breytingum ofan í kokið á landsmönnum. Líklega mun hann kenna bandaríkjamönnum um og koma sér til valda fyrir lífstíð á annan hátt, því miður.
Breytingum Chavez hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur hann ekki bara "plan B" eins og Pútín ?
Óskar Þorkelsson, 3.12.2007 kl. 08:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.