24.11.2007 | 22:40
Verða að vanda sig.
Ég tek ofan fyrir lögreglunni í Reykjavík og þeim aðgerðum sem þeir beita til að koma á röð og reglu. Það var löngu tímabært að ráðast til atlögu við þá óáran sem ástandið í miðborginni var orðið.
Lögreglan hefur gert sitt besta til að vera sýnileg, ráðast gegn smábrotum og hegðunarvandamálum sem fram að þessu hafa verið látin afskiptalaus. Þetta breytir þó ekki þeirri staðreynd að þegar menn ætla sér að ná tökum á vandamálum þarf að vanda sig. Það virðist sem lögreglustjóri hafi ekki alveg sést fyrir í aðgerðum sínum og ef til vill kanni ekki nægilega vel þann bakgrunn sem hann hefur til ýmissa athafna.
Það er ekki gott þegar lögreglan er gerð afturreka með ákvarðanir sem ekki standast lög. Það er alltaf slæmt fyrir orðsporið og trúverðugleikan.
Nú er búið að fella úr gild tímabundna sviptingu rekstraleyfis. Dómsmálaráðuneytir ógildir þessa ákvörðun. Það er slæmt þegar svona gerist og slæmt fyrir trúverðugleika og hæfni löggæslunnar.
Ég óska þeim velfarnaðar og velgengi í baráttunni við þá óáran og sukk sem er orðið stórvandamál í borginni. Jafnframt hvet ég Stefán að vanda sig og gæta að rétti einstaklinga og fyrirtækja. Það sakar ekkert að doka aðeins við og kanna mál betur. Það er betra til lengri tíma litið.
Lögreglustjóri leiðbeindi ekki rekstraraðilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef töluverðar efasemdir við lögreglustjórann okkar og hans skoðanir.
Óskar Þorkelsson, 25.11.2007 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.