23.11.2007 | 15:30
Íbúaþing í Hrísey.
Á miðvikudagskvöldið var haldið íbúaþing í Hrísey. Þar var fjallað um Staðardagskrá 21 fyrir Hrísey sem er á lokastigi vinnslu, kosið í hverfisráðið og að lokum var fjörug umræða um atvinnumál. Það er alltaf gaman að koma í Hrísey og mannlífið og umhverfið eru með örðrum hætti en inn á Akureyri. Ég hef lengi haft þá skoðun að möguleikar Hríseyjar til atvinnusköpunar sé meiri en menn nýti sér i dag. Umræðan um Staðardagskrána og atvinnumálin staðfesta að svo er. Það er bara að grípa gæsina eins og sagt er. Hér er frétt af síðunni Hrísey.net sem ég tek mér það bessaleyfi að birta hér óbreytt.
Fréttir
Fjölmenni á íbúaþingi
Rúmlega fimmtíu manns mættu á íbúaþing í Hlein í gær. Kristinn Árnason formaður Hverfisráðs byrjaði fundinn, síðan kom bæjarstórinn Sigrún Björk Jakobsdóttir og ávarpaði fundinn.
Fundarstjóri var Jón Ingi Cæsarsson frá Akureyri. Fyrsta mál á dagskrá var kynning á Staðardagskrá 21 sem verið var að endurskoða og á að endurútgefa á næstu vikum. Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Jón Ingi Cæsarsson varaformaður umhverfisnefndar kynntu staðardagskrána.Næsti liður var kosning í Hverfisráð og fór hún þannig að næsta árið munu þau: Hjördís Ýrr Skúladóttir, Linda María Ásgeirsdóttir, Kristinn Fr. Árnason, Ingimar Ragnarsson og Aðalsteinn Bergdal sitja í ráðinu. Varamenn eru: Þorgeir Jónsson, Þröstur Jóhannson, Unnsteinn Kárason, Guðrún Þorbjarnadóttir og Víðir Björnsson. Síðasta mál á dagskrá voru atvinnumál og var þar aðallega rættu um fyrirhugaða hausaþurrkun og ferðamál. Flestir eru sammála því að þetta hafi verið góður fundur og komu mörg sjónarmið þarna fram.
Þetta er slóðin á síðu þeirra Hríseyinga.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að heyra af þessu. Þarna er verið að gera góða hluti. Gangi þér vel.
Jón Halldór Guðmundsson, 24.11.2007 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.