23.11.2007 | 08:25
Afleiðing láglaunastefnu áranna.
Þetta kemur ekki á óvart. Við íslendingar höfum barið okkur á brjóst áratugum saman og þóttst duglegastir allra og segjum vinna mest. Það er rétt, engir í norður og vestur Evrópu vinna lengri vinnudag en íslendingar. En það er ekki vegna þess að við séum svona ógnardugleg og vinnufíkin. Launastefna á Íslandi hefur verið láglaunastefna sem skilar litlu í vasann fyrir dagvinnuna eina saman. Til að bæta okkur þetta upp höfum við unnið allt að 50 - 55 kkukkustundir á viku til að bæta okkur upp lágu launin fyrir dagvinnu.
Þetta virðist hafa hugnast vinnuveitendum hér ágætlega og hafa tekið þátt í þessum dansi. En auðvitað er þetta ekki stefna sem skilar nokkrum sköpuðum hlut fyrir framleiðni. Íslendingar er afar agalausir í vinnu og þekkt er umræðan um skreppusýki okkar og róleg vinnubrögð. Það er freistandi að álykta að lág afköst stafi af of löngum vinnudegi og þegar upp er staðið væri auðveldlega hægt að snúa þessu dæmi í betri farveg. Afköst manna sem vinna 50 tíma á viku eru miklu lminnii en þeirra sem vinna skemmri vinnudag. Það er sannað.
Því hefur oft verið kastað fram hér að breyta eðli launatöflu í þá veru að dagvinna skili fjölskyldum og einstaklingum ásættanlegri framfærslu mundi leiða til aukinnar framleiðni þó vinnutími styttist. Um þetta hafa menn talað en enginn gerir neitt í málinu. Kannski eru menn ekki tilbúnir að breyta til. En ef svo er ekki ættu menn bara að viðurkenna þetta og hætta að tala ef ekkert á að gera.
Vinnum meira en margir en afköstum minna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg hjartanlega sammála þér.
Ég skrifaði pistill um þetta um daginn þar sem ég lýsi svipaðri skoðun. Sjá hér:
http://jon-bragi.blog.is/blog/jon-bragi/entry/340595/
jon bragi (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.