20.11.2007 | 23:37
Yfir Pollinn
Það er fallegt útsýnið frá Leiruveginum á björtum sólskinsdegi í nóvember. Pollurinn djúpblár og fjöllin orðin gráhvít og glampa í sólinni. Axel liggur við Oddeyrarbryggju og í forgrunnin eru grynningarnar við Leiruveginn. Rétt um það bil hérna næst vill Nökkvi byggja aðstöðu fyrir báta sína og skútur. Frábær hugmynd sem þeir vonandi fylgja eftir.
Það er sérstakt útsýnið yfir Pollinn og lágreist húsin við ofanverða Strandgötu eru eitt helsta einkenni Akureyrar. Þó það sjáist ekki á þessari mynd er Menningarhúsið farið að setja mikinn svip á bæinn og sennilega venst þessi breytta mynd að Strandgötu með árunum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er fallegt fyrir norðan
Óskar Þorkelsson, 21.11.2007 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.