6.11.2007 | 17:20
Gjörbreyttar áherslur og stefna.
"Umhverfisráðuneytið hefur hnekkt ákvörðun Skipulagsstofnunar um að fyrirhuguð virkjun í Hverfisfljóti skuli ekki sæta mati á umhverfisáhrifum. "
Þessi litla setning í frétt um virkjun í Hverfisfjóti lýsir svo ekki verður um villst þvílík stefnubreyting hefur orðið í umhverfisráðuneytinu með nýjum ráðherra. Fram að þessu hefur það oftar en ekki að málum hefur verið snúið á hinn veginn í þessu ágæta ráðuneyti. Þarna sjást áherslur og fingraför nýja umhverfisráðherrans sem svo sannarlega hefur sýnt það þettan skamma tíma í embætti að skilningur hennar á hlutverki þessa ráðuneytis er allt annar en forverar hennar nokkrir hafa haft.
Það að þarna er tekin ákvörðun þar sem náttúran er látin njóta vafans er gleðiefni. Ég hef mikla trú á Þórunni Sveinbjarnardóttur í embætti umhverfisráðherra og ég er svo sannarlega sannfærður um það að henni tekst að færa skilning stjórnsýslunnar á hlutverki umhverfisráðuneytis til nútímans. Dagar uppáskrifta í anda Framsóknarlflokksins eru liðnir.
Áfram Þórunn....þetta er gæfustefna fyrir Ísland og framtíðna.
Virkjun í Hverfisfljóti í umhverfismat | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fagna þessari ákvörðun. Leyfi mér líka að vekja athygli á að vandræðagangurinn í sambandi við Fjarðarárvirkjun í sumar hefði aldrei komið til ef sú virkjun hefði farið í umhverfismat.
Ég vil líka benda á að ég er sammála iðnaðarráðherra um það að brýnt er að skýra lagaumgj0rð um vatnsréttindi og hvernig sá sem á auðlindina, fær sitt afgjald eða hvaða skilyrðum þarf að fylgja við nýtingu náttúruauðlinda þjóðarinnar.
Jón Halldór Guðmundsson, 6.11.2007 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.