5.11.2007 | 23:07
Snæfell og Harðbakur á lokasprettinum.
Þessi mynd er tekin í Torfunefsdokkinni á Akureyri á árunum fyrir 1980. Gamla Snæfellið EA 750 lá bundið utan á Harðbak EA 3. Bæði skipin höfðu legið þarna nokkuð lengi og biðu hinstu hvílu. Svo gerðist það eina nóttina að Snæfellið tók upp á því að sökkva og hengdi sig í gamla síðutogarann sem hélt því uppi næsta auðveldlega.
Ekki leið langur tími að þessir tveir öldnu Akureyringar hurfu á braut... Snæfellið út á Grímseyjarsund og Harðbakur gamli til Bretlands í brotajárn. Ég vil þó hafa fyrirvara á því hvar hann endaði að lokum.
Þarna er ekki búið að fylla upp í dokkina milli Torfunefbryggju ytri og syðri. Nú er dokkin horfin að verulegu leiti en syðri bryggjan er enn á sínum stað og þarfnast sárlega viðhalds eða endurbyggingar. Yfir Kaldbak rétt glittir í Kornvöruhús Kea sem er löngu horfið.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi mynd er perla.
Jón Halldór Guðmundsson, 8.11.2007 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.