Úr Bændablaðinu. Lögbroti lýst af gleði !!

Félagi minn benti mér á efni í Bændablaðinu sem hann var afar hneykslaður á. Bændablaðið er oft með ágætis greinar og ábendingar um umhverfis og umgengnismál. Enn þetta innlegg sem ég ætla að skjóta inn hér er verðugt umhugsunarefni og ritstjóri blaðsins ætti að hugsa sig um tvisvar áður en hann birtir slíkt í blaðinu. Hér kemur innleggið.

Smá úrdráttur úr grein í bændablaðinu 9. október 2007.

Undir greinina skrifar Ívar Björgvinsson

 

Massey Ferguson pallbíll

  • Þetta tæki fékk ég lánað til að fara á móti gangnamönnum helgina 7. – 9. september.
  • Byrjaði á að fara upp bratta brekku með þúfum og fann þá strax hvað það munaði að  hafa fjaðrandi sæti.
  • Þegar þarna var komið var það verulega farið að koma á óvart  en þá var það skemmtilegasta eftir, prófa það í mýri. Ég byrjaði á smá mýrarbletti og hjólið fann ekkert fyrir því svo ég demdi mér á ferðinni í mjög blauta myri og viti menn, það sökk niður en reif sig bara uppúr eins og ekkert væri.
  • Fór svo í langferð.
  • Fór yfir mýrarpytti, garða og allt það sem ég þurftir að fara en varð stundum var við það að reka það niður þegar farið var upp á vegkant og þess háttar.
  • Smalaði heilan dag
  • Betra smalatæki vart hægt að hugsa sér.
  • Sæti fyrir konuna sem er stór plús.

Ég velti fyrir hvað þessi ágæti maður var að smala og prófa þetta tæki sem hann telur frábært. Það er allavegana ljóst að einhverstaðar sér þessara skemmdarverka merki í náttúrunni og það sem Bændablaðið er að lýsa er hrein lögbrot og ljótt að sjá á síðum þessa annars ágæta blaðs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

he he þarna er bændum rétt lýst !

Óskar Þorkelsson, 14.10.2007 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband