14.10.2007 | 02:56
Fleiri gæðingar en framsóknargæðingar
Enn bætir í þetta endalausa REI hneyksli.. Stebbi félagi minn hér á blogginu ræddi um hóp fjárfesta, tengda Framsóknarflokkum og var mikið niðri fyrir. Hann mat það svo að þar færu góðkunningjar Binga og líklega fer hann nærri um það.
En hvað með alla hina sem eiga enn meira en þessi Finns Ingólfssonar hópur sem á einhver 3% og svo eitthvað meira til. Þarna eru stórmógúlar tendir Sjálfstæðisflokknum og mér þykir einhvernvegin meiri lykt af því en hlut Björns Inga. Ef Orkuveitan hefði selt sinn hlut eins og borgarstjórnarflokkur Sjalla lagði til hefðu fjárfestar úr hópi stærri fjárfesta öðlast forkaupsrétt á þeim hlut. Það skyldi þó aldrei vera að gagrýni Stebba Fr. hitti fyrir hans eigin flokk.
Hver sem sannleikurinn er í þessu máli öllu verður hann að koma upp á yfirborðið, það er skítalykt af þessu máli eins og þeir segja stundum Spaugstofumenn sem fóru á kostum í kvöld sem leið.
Stefnt að því að margfalda eignir REI á tveimur árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.