11.10.2007 | 08:50
Hvaða hagsmuna er ráðherra að gæta ?
Ráðherrar eiga að vinna samkvæmt bestu skynsemi og eiga að hafa hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi. Hvaða leiðarljós er það sem Einar K Guðfinnsson hefur í þessu máli ?
Er þetta hagkvæmt út frá fjárhagslegum hagsmunum ? Svar örugglega nei.
Er þetta hagkvæmt með tilliti til nýtingar tækja og mannskaps ? Svar örugglega nei.
Er þetta hagkvæmt hvað varðar álit þjóðarinnar út á við ? Svar örugglega nei.
Er þetta þjóðhagsleg nauðsyn ? Svar örugglega nei þegar heildaráhrif eru metin.
Gengur ráðherra erinda þrýstihóps ? Svarið er örugglega já.
Þetta eru niðurstöður sem enginn mótmælir og meginrök þeirra sem þarna eiga hlut að máli að þetta byggi á þjóðernistolti og því að hvalir éti fisk. Mér finnast þessi rök fráleit og undarlegt að alvöru ráðherra hafi ekki meiri hæfni til að greina kjarnan frá hisminu. Einar K gengur erinda flokksbróður síns hjá Hval hf. Hann vill nota úrelta og sennilega vafasama báta sem eru komnir á seinnipartinn í að verða aldargamlir. Mannskapurinn sem kann þetta er löngu farinn í annað og flestir komnir á eftirlaun.
Þetta mál er fáránlegt og ekki nokkur skynsemis glóra í að reka það með þessum hætti. Ég veit að japanir hætta ekki áliti sínu útávið með því að þjóna geði ráðherra og HVALS HF. Bandaríkjamenn munu aldrei líða það að nýlenda þeirra í Kyrrahafinu kaupi fáein kíló af hvalkjöti af ráðherra sjálvarútvegsráðherra á Íslandi sem er eingöngu að láta undan pólitískum þrýstingi innan eigin flokks.
Segist vona að samningnum við Japan um hvalkjöt ljúki brátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert alltaf jafn beittur og skarpur JIC. En... er þetta ekki bara þráhyggja um þránað kjör?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 11:46
Þráhygginn með þránað kjöt
þrautseigt undir tönn
Hann ættað auðga land með göt
svo aftri ei för hver fönn.
Jón Halldór Guðmundsson, 11.10.2007 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.