Plataðir og dregnir á asnaeyrunum.

Þetta er mikið drama og er Sjöllum og Framsókn erfitt. Oddvitar flokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur hafa orðið að alvarleg siðferðisleg mistök og vart hægt að sjá að þeir nái fyrri stöðu hvað varðar álit og orðspor.

Þetta mál allt ber vott um þá græðgisvæðingu sem tröllríður þjóðfélaginu. Mér hefur verið heldur hlýtt til Bjarna Ármannssonar fram að þessu en mér finnst hann maður að minni eftir þessa atburði og virðist sami græðgisgoggurinn og nýrríku upparnir sem græddu á einkavæðingu ríksisfyrirtækja. Margur verður að aurum api er sannarlega það sem við á í þessum flokki manna.

Björn Ingi og Vilhjálmur eru pólitískt stórskaddaðir eftir þetta mál og hafa orðið opinberir að ótrúlegu dómgreindarleysi. Bara siðleysið í kringum kaupréttarsamningana segja okkur að þeir viti ekki stöðu sína og hlutverk sem kjörnir fulltrúar fólksins. Nýrríkur uppaflokkur hefur platað þá út á veikan ís og þeir duttu báðir á bólakaf í spillinguna. Ljótt að þetta fréttist allt saman annars hefði nú verið gaman að lifa.


mbl.is Þorgerður Katrín: Of geyst farið í samruna GGE og REI
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 818655

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband