Antonov gamlar og úr sér gengnar ?

Ţađ hefur veriđ nokkur skemmtan fyrir okkur sem höfum áhuga á flugvélum ađ fylgjast međ flugi Antonov véla frá Akureyri. Fyrir ekki svo löngu síđan flugu samskonar vélar tugi ferđa til Grćnlands međ varning. Honum var siglt hingađ og svo flogiđ héđan međ svona vélum. Ţađ var sérkennilegt ađ fylgjast međ flugtaki og lendingum ... einhvernvegin var ekki 21. öldin.

Antonov 12 vélar voru framleiddar í Sovétríkjunum frá 1957 til 1973 og eru ţví allra yngstu vélar af ţessari gerđ 34 ára gamlar. Ţađ ţykir nokkuđ hár aldur á flugvélum og vafalaust eru lönd ţau sem reka ţessar afdönkuđu herflutningavélar frćg fyrir annađ en nákvćmt viđhald og eftirlit. Hér er ađeins nánar um ţessar flugvélar.

http://en.wikipedia.org/wiki/Antonov_An-12

Ţađ eru síđur á netinu ţar sem sem fylgst er međ flugóhöppum í heiminum. Ţar eru Antonov flugvélar algeng sjón. Sem dćmi hafa veriđ skráđ 19 flugslys frá ţví í lok júní 2007 og ţar hafa Antonov vélar átt hlut ađ máli 5 sinnum eđa 25 % flugslysa á ţví tímabili. Ţetta er afar hátt hlutfall ţví flugvélategundir skipta hundruđum í notkun í heiminum í dag. Mörg ţessara flugslysa eru í Afríku og virđist sem ţar sé helst leyft ađ nota ţessa flugvélategund.

http://planecrashinfo.com/recent.htm

Líklega vćri öruggara og auđveldara fyrir ţetta ágćta flugfélag ađ finna sér nútímalegi og öruggari flugvélar. Til dćmis mćtti leita sér ađ Hercules vélum sem eru algeng tegund í slíkum flutningum í dag.

http://www.gizmohighway.com/transport/lockheed_hercules.htm

 

 

 


mbl.is Bann sett á vél Norđanflugs af öryggisástćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Rússar hafa gert margar góđar flugvélar í gegnum tíđina.. en ţví miđur hafa ţćr lent í töluvert mörgum flugslysum sem oft má rekja til slćms viđhalds vélanna frekar en ađ ţćr séu illa smíđađar.

En Herkúlesinn sem ţú bendir á sem nútímalegri vél en Antonov 12 er ekkert nýrri af nálinni.. hefur flogiđ í yfir 50 ár og á eflaust önnur 50 eftir.

Óskar Ţorkelsson, 7.10.2007 kl. 00:51

2 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Margar af ţessum rússnesku vélum hafa örugglega veriđ ágćtar sem slíkar. Ţví miđur er viđhaldi ţessar gömlu véla abótavant og er sammála ţví ađ ástćđur ţessara slysa eru fyrst og fremst vegna ţess. Herculesinn er enn framleiddur eftir ţví sem ég best veit og hefur veriđ lengi.

Jón Ingi Cćsarsson, 7.10.2007 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Sept. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 818655

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband