21.9.2007 | 20:21
Jóhanna hreinsar til.
Jóhanna Sigurðardóttir er enn á ferð. Nú hefur hún tekist á við að hreinsa út skammir fyrrverandi félagsmálaráðherra í málefnum langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Ráðherra boðar að allir muni sitja við sama borð, öryggi þeirra aukið og síðast en ekki síst njóti sambærilegrar þjónustu og veitt er fötluðum börnum.
Jóhanna sýnir okkur enn og aftur hverskonar skörungur og mannvinur hún er. Þar sem hún er á ferð er tekist á við mál af festu og víðsýni. Jóhanna Sigurðardóttir er ekki sá embættismaður sem síðustu félagsmálaráðherrarar hafa verið. Hún hefur með i farteskinu hinn mikilvæga mannlega þátt sem enginn ráðherra ætti nokkru sinni að skilja við sig. Stjórnmálamenn eru kosnir af fólkinu í landinu og eiga að vinna sem slíkir. Allt of margir breytast í enn einn embættismanninn þegar þeir verða ráðherrar.
Slíkt mun aldrei henda Jóhönnu og þjóðin á enn einu sinni eftir að sjá hversu mikill hvalreki hún er fyrir ráðuneyti félagsmála. Það er orðið nokkuð langt síðan hún var í þessari stöðu og nú munum við sjá athafnir og skilvirkni í þessum málaflokki.
Boðar frekari stuðning við fjölskyldur langveikra barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæri bloggvinur til hamingju með þína konu í pólitíkinni.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 22.9.2007 kl. 02:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.