Gamlar fréttir.

Ég hef alla tíđ veriđ fréttafíkill og lćt fáa fréttatíma framhjá mér fara. Ţađ var ţví hvalreki á fjörur mínar eins og margra annarra ţegar netiđ náđi útbreiđslu og hćgt var ađ skjóta sér inn á síđur og skođa nýjustu fréttir. Enn betra var síđan ţegar fréttatímar urđu ađgengilegir í óbreyttri mynd á heimsíđum fjölmiđlanna.

Svćđisbundnu fjölmiđlarnir hafa síđan veriđ ađ bćta ţjónustu sína og hćgt er nú ađ fara inn á heimasíđur ţeirra og skođa fréttatíma og textafréttir.

Ţó er einn alvarlegur hćngur á og ég er ekki alveg ađ skilja. Ţessir fjölmiđlar virđast ekki átta sig á mikilvćgi ţess ađ ţetta sé ađ ganga eftir og alltaf séu nýjustu fréttir á texta og vefmiđlum. Sem dćmi ađ í dag er sunnudagurinn 18. ágúst og fréttatíminn og nýjasta textafréttin hjá N4 er síđan á fimmtudaginn 15. ágúst. Eins er ţađ međ textavarp RUVAk ... vođalega eru gamlar fréttir sem ţar hanga uppi, stundum dögum saman. Nýjustu fréttir ţar eru ađ vísu frá á fimmtudaginn. Ţó er nýjasti fréttatími RUVAK kominn inn, ţ.e. fréttatíminn á föstudaginn kl. 17.05.

http://www.n4.is/

http://www.textavarp.is/145/1.html

Ég hef stundum veriđ ađ furđa mig á ţessu og kannski ég ćtti bara ađ hafa samband viđ ţá og spyrja. Fátt er úldnara hjá fjölmiđli en fréttirnar frá í fyrradag eđa enn eldra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Ég er sammála, ţađ er vont ađ hafa gamlar fréttir uppi. Skora á ţig og lesendur bloggsins ađ kíkja á www.myndrun.is sem er vefsíđa ljósmyndarns Rúnars, og hvađ skyldi mönnum ţykja um uppfćrsluna ţar? ef ţetta er merki um vinnubrögđ stofunnar hans ţá myndi ég ekki fara til hans međ fjölskylduna í myndatöku

Páll Jóhannesson, 19.8.2007 kl. 20:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband