19.8.2007 | 15:20
Gamlar fréttir.
Ég hef alla tíđ veriđ fréttafíkill og lćt fáa fréttatíma framhjá mér fara. Ţađ var ţví hvalreki á fjörur mínar eins og margra annarra ţegar netiđ náđi útbreiđslu og hćgt var ađ skjóta sér inn á síđur og skođa nýjustu fréttir. Enn betra var síđan ţegar fréttatímar urđu ađgengilegir í óbreyttri mynd á heimsíđum fjölmiđlanna.
Svćđisbundnu fjölmiđlarnir hafa síđan veriđ ađ bćta ţjónustu sína og hćgt er nú ađ fara inn á heimasíđur ţeirra og skođa fréttatíma og textafréttir.
Ţó er einn alvarlegur hćngur á og ég er ekki alveg ađ skilja. Ţessir fjölmiđlar virđast ekki átta sig á mikilvćgi ţess ađ ţetta sé ađ ganga eftir og alltaf séu nýjustu fréttir á texta og vefmiđlum. Sem dćmi ađ í dag er sunnudagurinn 18. ágúst og fréttatíminn og nýjasta textafréttin hjá N4 er síđan á fimmtudaginn 15. ágúst. Eins er ţađ međ textavarp RUVAk ... vođalega eru gamlar fréttir sem ţar hanga uppi, stundum dögum saman. Nýjustu fréttir ţar eru ađ vísu frá á fimmtudaginn. Ţó er nýjasti fréttatími RUVAK kominn inn, ţ.e. fréttatíminn á föstudaginn kl. 17.05.
http://www.textavarp.is/145/1.html
Ég hef stundum veriđ ađ furđa mig á ţessu og kannski ég ćtti bara ađ hafa samband viđ ţá og spyrja. Fátt er úldnara hjá fjölmiđli en fréttirnar frá í fyrradag eđa enn eldra.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála, ţađ er vont ađ hafa gamlar fréttir uppi. Skora á ţig og lesendur bloggsins ađ kíkja á www.myndrun.is sem er vefsíđa ljósmyndarns Rúnars, og hvađ skyldi mönnum ţykja um uppfćrsluna ţar? ef ţetta er merki um vinnubrögđ stofunnar hans ţá myndi ég ekki fara til hans međ fjölskylduna í myndatöku
Páll Jóhannesson, 19.8.2007 kl. 20:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.