14.8.2007 | 12:05
Síðbúnar kröfur ?
Það er fátt sem kemur á óvart í þessari skýrslu. Flest af því hefur þegar komið fram og ég held að flestum hafi verið það ljóst að málið var klúður. Keyptur var illa hirtur, illa viðhaldinn þvottabali sem halda varð að floti með trétöppum.
Þá er komið að næsta fasa að menn byrja að kenna hverjum öðrum um. Allt var þetta fyrirséð í málinu því þessi Grimseyjarferja hefur verið fréttaefni lengi og margra myndir birst af henni í fjölmiðlum.
Eitt kemur mér þó á óvart og ekki hefur komið fram áður. Vísað er til að sumt af þessum meinsemdum megi rekja til seint framkominna krafna Grímseyinga. Getur það verið að menn hafi ekki verið búnir að þarfagreina verkefnið í botn þegar þessi kaup áttu sér stað. Varla er hægt að hengja ábyrgðina á Grímseyinga. Ég hélt líka að verkefni og þarfir lægu fyrir eftir áratuga siglingar milli lands og eyjar. Hvernig gat það t.d. verið að ekki var kælirými í skipinu, Varla var það seint framkomin krafa eyjarskeggja eða að gluggar væru á farþegarými. Eru þetta ekki sjálfsagðir hlutir í ferju sem siglir með farþega á stað sem byggir á fiskverkun.
Spyr sá sem ekki veit.... ??
Vandamálin má rekja til ófullnægjandi undirbúnings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.