Aulaháttur enn og aftur.

Það er sama hver borið er niður í atburðarás Íraksstríðsins og málsins alls. Bandaríkjamönnum virðist það í blóð borið að klúðra málum og gera sig seka um dómgreindarleysi. Aðdragandi stríðins var tómt klúður og blekking, stríðið sjálft tók fljótt af en við tók borgarastyrjöld sem enn stendur. Tugir þúsunda íraka hafa fallið og þúsundir bandaríkjamanna.

Ef þetta er það nýjasta í stríðinu þarna er það enn ein staðfesting á því hversu algjörlega Bush og félögum hefur tekist að klúðra málum. Nú er bandaríkjamenn sjálfir farnir að afhenda andstæðingum sínum vopn í stað þess að leppar þeirra í landinu fái þau. Væri nú ekki gæfulegast fyrir þessa herraþjóð að hypja sig heim til að von geti orðið um frið á þessu svæði. Það eru fyrst og fremst Bandaríki Norður Ameríku sem halda við og útvega fóður fyrir hryðjuverk og ofbeldir í heiminum. Það gera þeir með stjórnlausri græðgi sinni og löngun í vald og fjármagn.


mbl.is 190.000 skotvopna saknað í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...enda var heimurinn miklu friðsælli áður en Bandaríkjamenn hófu mikil afskipi af heiminum á árunum eftir stríð (!) og sérstaklega fyrir rúmum 200 árum þegar Bandaríkin voru ekki til.

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband