Trúa menn þessu í alvöru ?

Ég er einn að þeim sem hefur fundist þessi umræða um risaolíhreinsistöð á Vestfjörðum eins og út úr kú. Olíuhreinsistöðvar eru þekkur mengunarvaldur, við erum fjarri alfaraleið, hafíshætta við Vestfirði er ekki úr sögunni, þarna í grendinni eru mikilvægustu fiskimið okkar og að lokum, við eigum ekki mengunarkvóta til að taka við slíku nema skera af allar aðrar hugmyndir um uppbyggingu í iðnaði.

Af hverju eru stjórnmálamenn á Vestfjörðum að vekja vonir sem flestir telja algjörlega óraunhæfar. Ég velti þessu stundum fyrir mér. Ef til vill stökkva menn á þetta því aðrar hugmyndir skortir og ef til vill eru heimamenn sem aðrir svolítið ráðþrota sem stendur. Þá er þetta einhverskonar friðþægingarumræða.

Að mínum mati er þetta órraunhæf umræða og enn skondnara þykir mér þegar menn eins og þessi Flosi rukka þá sem eru á móti þessu um hugmyndir. Það eiga allir að standa saman um að mæta svoná áföllum, það er ljóst. En slá fram svona hugmyndum sem eru til þess eins fallnar að menn hætta að leita leiða og níðstara á olíuhreinsistöð. Svona órraunhæf umræða er til þess eins fallin að draga kraft og hugmyndauðgi frá heimamönnum og er því til skaða þegar upp er staðið.


mbl.is „Útséð með sjávarútveginn í bili"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það var gott viðtal við Soffíu vagnsdóttur á bol.vík á bylgjunni í morgunn.. hún var alfarið á móti þessari olíuhreinsunarstöð og nefndi að það vantaði fólk í mörg störf í b.vík td.  Þessi þörf er tilbúin frá utanaðkomandi aðilum sagði hún..

Óskar Þorkelsson, 24.7.2007 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband