26.6.2007 | 12:11
Hverjir eiga Landsvirkjun ?
Mér eiginlega öllum lokið. Getur verið að Landsvirkjun sem er í eigu ríkisins geti og megi mæta með tilboð til einstaklinga og sveitarfélaga um fyrirgreiðslu. Að slíkt fyrirtæki reyni að hafa áhrif á ákvarðanir sveitastjórna og íbúa í einstökum byggðalögum með mútum og tilboðum um aukafyrirgreiðslu.
Í því tilfelli sem verið hefur til umræðu hefur verið nefnt að Landsvikjun hafi verið að bjóða vegaframkvæmdir og tilboð um bætt GSM samband. Í staðin ætlar Landsvirkjun að fá eina helstu náttúruperlu hreppsins og virkja hana. Síðan á sveitarfélagið enga aðkomu að tekjum þessarar vikjunar því hún er reist í öðru sveitarfélagi.
Ég held að það sé kominn tími til að taka völdin af forstjóra Landsvirkjunar. Hann virðist halda að hann sé stjórnvald í ríkinu og eigi persónulega þetta fyrirtæki sem honum er falið af þjóðinni að stjórna.
![]() |
Fagna samþykkt um Urriðafossvirkjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tel að þegar opinberir starfsmenn, eins og þeir sem vinna hjá Landsvirkjun reyna að stjórna sveitarstjórnum, þá séu þeir að fara á hála braut. Það eru nefnilega þeir sem kjörnir eru til að stjórna sveitarfélaögum sem eiga að fara með forræði þeirra. Þeir sem eru kjörnir í stjórn Landsvirkjunar hafa falið stjórnandum að stjórna rekstri fyrirtækisins. Ég efast um að stjórnvöld hafi falið Landsvirkjun svona verk.
Jón Halldór Guðmundsson, 26.6.2007 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.