24.6.2007 | 22:15
Vonandi meiri jafnaðarmaður
Vonandi er hinn nýji leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi meiri jafnaðarmaður í reynd en forveri hans í embætti. Fyrstu yfirlýsingar Gordon Brown lofa góðu og það ber að fagna skynsamlegum yfirlýsingum hans varðandi öfgahópa heimsins. Hann nefnir að takast á við fátækt og bæta heilbrigðisþónustu þannig að sá málflutningur ber vott um meiri jafnaðamennsku í hugsun en reyndist vera hjá forvera hans í embætti.
Blair byrjað vel, en endaði feril sinn með stefnu og framkvæmd sem ekki sæmdi jafnaðarmanni og jafnaðarstefnu. Það hafði leitt til þess að kjósendur Verkamannaflokksins snéru við honum baki í æ ríkari mæli samkvæmt skoðanakönnunum. Nú bregður svo við að Verkamannaflokkurinn mælist á ný stærri en Íhaldsflokkurinn í fyrsta sinn í meira en ár. Koma Brown í embætti hefur þegar í stað aukið trú jafnaðarmanna í Bretlandi að flokkurinn verði á ný trúr þeirri stefnu sem hann fylgdi í upphafi valdaferils Blair. Líka má gera ráð fyrir að Gordon Brown verði ekki sama undirlægja hægri öfgamanna í Bandaríkjunum og forveri hans var orðinn. Ég fagna því leiðtogaskiptum í Verkamannaflokkun á Bretlandi og trúi því að jafnaðarstefnan verði á ný leiðarljós við stjórnun landsins.
Gordon Brown boðar stefnubreytingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.