21.6.2007 | 22:31
Hörmulegt
Frelsisstríðið svokallaða verður verra og verra. Bandaríkjamenn hafa misst öll tök á ástandinu og þúsundir bandarískra hermanna hafa fallið. Tugir þúsunda íraka hafa fallið, konur, börn, gamalmenni, fyrst og fremst saklausir borgararar eins og alltaf þegar svona heimskuherferðir eru farnar.
Þessu ófögnuði mun ekki linna fyrr en hinn treggáfaði forseti Bandaríkjanna er farinn frá völdum og hófsamari öfl hafa náð stjórnartaumum. Það er ljóst að ef Rebublikani tekur við að Búsknum mun þetta subbulega stríð halda áfram og það getur engin unnið. Hvernig í ósköpunum datt bandaríkjamönnum í hug að framlengja líf þessa forseta í valdastóli, það mun ég aldrei geta skilið.
Tólf bandarískir hermenn hafa fallið í Írak á síðustu sólarhringum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón Ingi.
Það væri óskandi að við Íslendingar færum af lista stuðningsþjóðanna.
Bestu kveðjur úr Mosó.
Karl Tómasson, 22.6.2007 kl. 00:18
Sæll Karl.
Ertu með tippex á þér? Hvernig á annars að afmá Ísland af lista, sem stóð fyrir aðgerð sem búið er að gera? Er það ekki einmitt með að tilkynna hlutaðeigandi að við séum fallin frá stuðningi við Íraksstríðið? Hefur það ekki verið gert?
Jón Halldór Guðmundsson, 22.6.2007 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.