20.6.2007 | 07:45
Gott mál.
Svona er til fyrirmyndar og sýnir að minnihluti þarf ekki endilega að vera á móti bara til að vera á móti og af því hann er minnihluti. Hér á Akureyri sjáum við þetta nánast alltaf að minnihluti situr hjá eða greiðir atkvæði á móti í svona tilfellum. Það má vel vera að það hafi gerst að annað hafi verið uppi á teningnum en þá man ég það bara ekki.
Þetta hefur gerst áður í borgarstjórn Reykjavíkur. Þá var Árni Þór Sigurðsson kosinn samhljóða. Vel á minnst. Sniðugur hann Árni Þór. Samkvæmt frétt á Visir.is þá er hann hagsýnni en Steinunn Valdís sem hættir í borgarstjórn núna. Árni Þór geymir það fram á haustið og hefur talsvert upp úr krafsinu fyrir lítið framlag. Hluti úr fréttinni á Visir.is hljóðar svo.
"Árni Þór Sigurðsson, nýkjörinn þingmaður Vinstri grænna, mun fá 413.600 kr. á mánuði fyrir setu í borgarstjórn þar til hann hættir sem borgarfulltrúi í haust. Borgarstjórn hélt fund í gær og mun ekki funda aftur fyrr en í september."
Svo eru þarna fleiri upplýsingar um hversu sniðgur Árni Þór er. Steinunn Valdís er ekki eins hagsýn og sparar því borgarsjóði umtalsverðar fjárhæðir fram á haust. Þarna mundi sparast helmingi meira ef Árni Þór væri jafn heilsteyptur og heiðarlegur og fyrrum borgarstjóri sem hættir með miklu meiri reisn að mínum mati en hinn vinstri græni siðapostuli.
Hanna Birna telur einróma kjör sitt endurspegla góðan starfsanda í borgarstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á Íslandi er til siðs að mynda formlegan meirihluta í sveitarstjórnum. Þessi meirihluti ræður einn og án formlegrar aðkomu minnihlutans öllum stærri málum sveitarfélagsins, svo sem fjárhagsáætlun, ráðningu sveitarstjórna og öðrum þýðingarmiklum málum. Svona er þetta alls ekki alltaf, en þetta er almenn regla. Í Finnlandi er enginn formlegur meirihluti, heldu vinnur bæjarráðið og sveitarstjórnin saman að framgangi mála sveitarfélagsins.
Ég held að það sé lýðræðislegra og árangursríkara fyrirkomulag.
Jón Halldór Guðmundsson, 20.6.2007 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.