Samgönguráđherra á félagsfundi.

Ţađ verđur félagsfundur hjá Samfylkingunni á Akureyri í kvöld klukkan 20.00. Ţar mćtir samgönguráđherra og fer yfir stöđu mála og framtíđina međ okkur. Ţađ verđur fróđlegt ađ heyra í ráđherranum og mér skilst ađ hann sé í heimsókn hér í bć í dag og ćtli m.a. ađ hitta forsvarsmenn Greiđrar leiđar og fleira.

Hvort hann fćri okkur einhver tíđindi varđandi ţađ einstaka mál veit ég ekki, en nú gefst félagsmönnum okkar gott tćkifćri ađ heyra í ráđherranum og rekja úr honum garnirnar varđandi framtíđina í samgöngumálum og ekki síđur í sveitarstjórnamálum en margir gleyma ţví ađ Kristján er líka ráđherra sveitarstjórnarmála.

En ţađ verđur fjör í kvöld í Lárusarhúsi og ég vona sannarlega ađ margir leggi leiđ sína ţangađ til ađ hlýđa á ráđherrann. Mér skilst ađ líka eigi ađ töfra fram einhverjar veitingar ţannig ađ líka verđur mögulegt ađ fylla í líkamlega tankinn auk ţess andlega.

Ţetta er nćst síđasta uppákoma hjá okkur Samfylkingarmönnum á Akureyri fyrir sumarleyfi en síđasti í opnu húsi verđur nćstkomandi laugardag. Ţá fer almenn starfssemi í sumarleyfi og ađeins verđa bćjarmálafundir í tengslum viđ bćjarstjórnarfundi í sumar. Einn slíkur er eftir í júní og síđan verđa fundir í júlí og ágúst, einn í hvorum mánuđi.

 

http://akureyri.hexia.net/

Myndir og frásögn á bloggsíđu Akureyrarfélagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Ţađ vćri gaman ađ heyra af fundinum.

Jón Halldór Guđmundsson, 13.6.2007 kl. 23:43

2 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

http://akureyri.hexia.net/

Hér er smávegis frá fundinum...linkur á bloggsíđu Akureyrarfélags

Jón Ingi Cćsarsson, 14.6.2007 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband