3.8.2022 | 14:48
Hótanir Seðlabankastjóra.
Allir vita að samningar í vetur verða erfiðir og allir þurfa að leggjast á einn til að ná friðsamlegri lausn.
Friðsamleg er kannski ekki raunhæft eftir að elítan hefur skammtað sér milljónir í launahækkanir og fyrirtækin græða sem aldrei fyrr.
Enn einu sinni er kallað eftir að almennt launafólk axli ábyrgð og taki á sig afleiðingar efnahagsmistaka stjórnvalda. Verðbólga komin í hæstu hæðir og enn á uppleið. Vaxtahækkanir Seðlabanka bæta síðan olíu á eldinn og afkoma heimilanna versnar hratt.
Og þá mætir Seðlabankastjóri sem þagað hefur þunnu hljóði meðan elítan tekur sér milljónatugi í launahækkanir og fyrirtækin sem það geta moka inn gróða og þar eru bankarnir fremstir í flokki og fitna sem púkinn á fjósbitanum á kostnað almennings.
Og á fjósbitanum situr síðan Seðlabankastjóri og hótar verkalýðshreyfingunni og almennu launafólki.
Einhvernveginn finnst manni vitlaust gefið í þessu þjóðfélagi.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 819319
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rangt hjá Drífu. Það er gott að seðlabankastjóri komi fram með þetta núna. Þá er fyrirfram hægt að setja fyrirvara í kjarasamningana um að ef seðlabankinn ætlar að eyðilegggja með vaxtahækkunum þá falli samningarnir úr gildi og verkföll hefjast án frekari málalenginga.
Helgi Bjarnason (IP-tala skráð) 5.8.2022 kl. 05:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.