19.4.2022 | 16:40
Ríkisstjórnin sem hvarf.
Þau undur og stórmerki gerðust fyrir páskana að heil ríkisstjórn, 12 ráðherrar, hurfu eins og jörðin hefði gleypt þá.
Fjölmiðlar hófu mikla leit sem bar engan árangur. Ætlun fjölmiðlanna var að fá upplýsingar um sölu Sjálfstæðisflokksins á hlutabréfum Íslandsbanka til ættingja og vildarvina flokksins.
Einnig langaði fjörmiðla að heyra í formanni Framsóknarflokksins vegna ummæla um þá svörtu. En hvorki náðist í flokksformennina tvo né formann þriðja flokksins sem var horfinn líka.
Forsætis hafi ekki skandalíserað eins og hinir tveir en kannski vissi hún hvar hinir tveir héldu sig.
En sú leit bar engan árangur frekar en leit að fleiri ráðherrum td varaformanni Framsóknarflokksins sem viðhafði ógætilegt orðalag varðandi bankasöluna góðu.
Eftir nokkra leit varð fjölmiðlum ljóst að öll ríkisstjórnin var horfin eins og jörðin hefði gleypt hana. Sama hvað leitað var, hvergi sá tangur né tetur af ráðherrunum 12 í meira en viku, þrátt fyrir að þjóðfélagið logaði.
Í dag brá svo við að forsætisráðherra kom í leitirnar en lítið var á því að græða. Hún taldi enga ástæðu til upphlaups þó Bjarni hefið selt ættingum og vinum Íslandsbanka. Það væri bara í góðu lagi enda væri stofunun undir stjórn Bjarna að skoða málið.
Enn er ríkisstjórnin ekki komin í leitirnar og í dag var ríkisstjórnarfundi aflýst og því ljóst að ríkisstjórnin hefur ekki komið í leitirnar.
Væntanlega upplýsist þetta þegar ráðherrarnir mega vera að því að mæta í vinnuna, kannski í næstu viku ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.