1.6.2007 | 13:43
Lokaða bloggið hans Björns Inga.
Tveir stjórnmálamenn sem blogga mikið eru báðir því marki brenndir að leyfa ekki athugsemdir á síðum sínu. Þeir vega mann og annan í skrifum sínum en loka á aðkomu og möguleika til andsvara. Það er auðvitað þeirra val en mjög hallærislegt og heldur lítilmannlegt.
Björn Ingi http://bingi.blog.is/blog/bingi/#entry-227399 hefur sérstakar áhyggjur af Samfylkingunni og því sem þar er að gerast. Honum er einstaklega umhugað um varaformanninn okkar Ágúst Ólaf og skilur hvorki upp né niður í því hvernig staða hans er í flokknum. Ágúst sjálfur lét þess sérstaklega getið að hann óskaði eftir nefndarformennsku í viðskiptanefnd en ekki fjárlaganefnd. Birni er þetta mikið áhyggjuefni en ég ráðlegg honum að lesa bloggið hans Gústa og kynna sér málin. Það er nú kannski ofmælt að fara fram á það því mér sýnist á skrifum þessa ágæta manns að oft er hann ekki að vanda fullyrðingar sínar.
Aðeins smá ágiskun.
Kannski finnst Birni Inga þetta rýrt því hann fékk allt fyrir ekkert í myndun meirihluta í Reykjavík. Það var rýrt fylgið sem skilaði honum valdastöðu í Reykjavíkurborg þar sem íbúar hafa gefið út dánarvottorð Framsóknarflokksins. Það er sennilega einsdæmi að 6% manni sé falið slíkt vald og Sjálfstæðisflokknum til lítils sóma að leiða til valda stjórnmálamann sem fólkið hafnaði.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað hræðist Björn Ingi það hvað fólk hefur um skrifin hans að segja, hann notar bara sömu aðferðina og Strúturinn - stingur höfðinu ofan´sandinn og þá heldur hann að allt sé í lagi
Páll Jóhannesson, 1.6.2007 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.