Þetta kemur ekki á óvart.

Þeir sem geta lesið og skoðað stefnuskrá og áform nýrrar ríkisstjórnar og hvernig Samfylkingin hefur staðið að sínum málum þá kemur þetta ekki á óvart. Málefnasamningur og áherslubreytingar þar falla flestum kjósendum vel í geð og sem betur fer fengum við öfluga ríkisstjórn sem stefnir að stöðugleika og framförum. Slík ríkisstjórn hefði aldrei orðið til með þátttöku og skilyrðum VG. Afturhaldsþokan er of þykk á þeim bænum því miður.

Að flokkarnir sem að ríkisstjórn auki fylgi sitt er eðlileg niðurstaða. Fólk er tílbúið að treysta þessum flokkum til að stjórna landinu og það er vel. Nú er hlutverk þeirra að standa undir væntingum og þoka Íslandi inn í framtíðina með frjálslyndi og leiðarljós jafnaðarstefnunnar í farteskinu.


mbl.is Ríkisstjórnarflokkar bæta við sig fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband