27.7.2021 | 16:03
Í haust er tækifærið
Allir vita að hagsmunahópar stjórna landinu.
Stórútgerðirnar greiða sífellt minna til samfélagsins. aldraðir og öryrkjar bera skarðan hlut frá borði, auðurinn færist sífellt á færri hendur. Misskiptingin er orðin himinhrópandi.
Íslandi er haldið í gíslingu af afturhaldsstjórnmálamönnum, sem hafa það fyrst og fremst að leiðarljósi að auður og völd séu hjá þeim og ættingjum þeirra.
Á meðan alþjóðasamvinna er að aukast halda afturhaldsstjórnarmálamennirnir því hjá sér að velja hver framtíð Íslands verður í heimunum.
Kjósendum á Íslandi er meinað að hafa árhrif á framtíð sína og fá ekki að kjósa um stöðu Íslands í alþjóðasamvinnu og þjóðin fær ekki nýja stjórnarskrá.
Af hverju ?
Af því það hentar ekki valdhöfunum í landinu, stórútgerðinni og auðmönnum.
Við viljum að kosnir fulltrúar á Alþingi ráði för en ekki stjórnmálaflokkar og þingmenn þeirra, sem ganga erinda sérhagsmunahópa.
Nú er það ljóst að þeir sem nú stjórna hafa valið að láta hagsmunahópana stjórna aðgerðum í sóttvarnamálum og þess vegna erum við í djúpum skít hvað varðar covid - 19.
Í haust getum við breytt Íslandi á ný í lýðræðisþjóðfélag þar sem hagsmunahóparnir sitja við sama borð og þjóðin almennt. Forréttindi og yfirráð yfir auðlindum færist til þeirra sem hana eiga, þ.e þjóðarinnar.
En það er alveg hægt að klúðra málum með að kjósa enn og aftur yfir sig afturhald og liðsmenn forréttindahópanna.
Viljum við næstu fjögur árin í sama farvegi, kyrrstöðu, misrétti, skort á lýðræði og auðinn á enn færri hendur ?
Er það nokkuð ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.