26.7.2021 | 11:00
Ríkisstjórn úti í mýri.
Heilbrigđisráđherra segir ađ ekki eigi ađ rćđa sóttvarnir landsins á umliđnum átján mánuđum út frá sjónarhóli stjórnmálanna. Ţarna mćlir lafhrćddur stjórnmálamađur. Allar sóttvarnarákvarđanir hafa nefnilega veriđ teknar af pólitískum heilbrigđisráđherra í nánu samráđi viđ pólitíska ríkisstjórn. Fyrir ađeins fjórum vikum ţá tók Svandís ţátt í fagni međ Áslaugu Örnu dómsmálaráđherra.
Í byrjun júlí bođađi ríkisstjórnin til mannfagnađar. Öllum hömlum aflétt, engin bođ og bönn, öllum bođiđ í partí, líka covid -19
Dómsmálaráđherra sagđi ítrekađ ađ engin ţörf vćri á sóttvörnum, allt vćri í lukkunnar velstandi.
Á neyđarfundi á Egilsstöđum tók ţađ ríkisstjórnina meira en tvćr klukkustundir til ađ sameinast um eitthvađ til ađ fara EKKI eftir ráđum sóttvarnalćknis.
Hćfilegur afsláttur til ađ halda hinum hagsmunaglöđu Sjálfstćđismönnum góđum.
Nú er umrćđan međal ţjóđarinnar ađ fara ekki eftir ráđum ríkisstjórnarinnar heldur ţeim ráđum sóttvarnalćknis sem ríkisstjórnin hunsađi.
Traust ríkisstjórnarinnar er horfiđ, landsmenn ćtla ađ herđa sóttvarnir umfram ţađ sem samiđ var um á Egilsstöđum og fara eftir ţeim félögum Ţórólfi og Víđi. Ţađ er vel.
En á međan er heilbrigđisráđherra og líklega öll ríkisstjórnin hlaupin í felur.
Mistök hennar eru himinhrópandi og afleiđingarnar mjög alvarlegar.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.