7.7.2021 | 15:50
Manneskjulegt yfirbragð.
Þetta er í samræmi við niðurstöður íbúakosningarinnar; valkostur 1, lægsta byggðin, er það sem fólk kýs, segir Páll Jakob við Akureyri.net. Fólk kýs almennt lægri byggð og fyrir því eru ástæður: eftir því sem byggðin er lægri líkar fólki hún betur og tengir betur við hana, þykir hún manneskjulegri. Það kemur mér því ekki á óvart að sá kostur sem kemur verst út eru hæstu húsin, en strangt til tekið er ekki marktækur munur á milli valkosta 2 og 3; miðað við niðurstöðuna getum við ekki sagt hvor kosturinn fólki þykir betri eða verri.
( akureyri.net )
Á vefsíðunni akureyri.net er fjallað um niðurstöðu úr könnun Envalys þar sem spurt var um sambærileg atriði og í íbúakönnun Akureyrarbæjar. Þátttakendur vilja óbreytt skipulag, og hafna mjög afgerandi hærri byggð en heimildir eru fyrir í gildandi skipulagi frá 2018.
Þetta sýnir okkur svo ekki verður um villst á hverskonar villigötum bæjaryfirvöld og sérstaklega Skipulagráð voru. Skipulagsráð var reyndar svo óábyrgt að það reyndi að fá bæjarstjórn til að samþykkja breytingu sem ekkert fylgi reyndist fyrir í báðum þessum könnunum. En bæjarstjórn stóð í lappirnar og sendi tillögu ráðsins til baka.
Líklega hafa bæjarfulltrúar séð að ganga gegn vilja íbúa á Akureyri svona skömmu fyrir kosningar væri glapræði.
Það er fróðlegt að lesa þessa frétt á akureyri.net og kynna sér skoðun þess sem að þessari könnun stóð. Það má komast inn á þá frétt með að smella á upphafssetningar hér að ofan.
Rauði þráðurinn er yfirbragðið sé manneskulegt er samandregin skoðun þeirra sem að komu.
Enda var arkitektaæfingum eindregið hafnað og væntanlega úr sögunni.
En þar má ekki láta staðar numið, finna þarf leiðir til að uppbygging í hóflegum fasa hefjist á Tanganum.
Þar verða bæjaryfirvöld að taka til hendi í samvinnu við íbúa. Leiðin er vörðuð í aðalskipulagi 2018.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.