Íbúakosning um Oddeyrarskipulag.

0002021   22 janúarsyrpa-0204Íbúakosning fer fram fyrir lok maí á þessu ári um tillögu að breytingu á aðalskipulagi fyrir Oddeyri. Kosningin fer fram í íbúagátt Akureyrarbæjar á netinu.

Bæjarstjórn samþykkti það á fundi sem stendur yfir. Málið snýst um hús sem SS Byggir hefur viljað reisa syðst á Oddeyri. Upphaflegar hugmyndir gerðu ráð fyrir mun hærri húsum en nú er rætt um; einn bæjarfulltrúinn nefndi að „turnar“ væru ekki lengur inni í myndinni, en myndir af fyrstu hugmyndum væru iðulega birtar á samfélagsmiðlum þegar skipulagsmál á Oddeyri væru rædd.

(akureyri.net)

Þá liggur það fyrir. Íbúakosning verður um Oddeyrarskipulagið.

 

Umræða um hvort mark verði á niðurstöðum tekið er auðvitað markleysa.

 

Þegar bæjarstjórn leggur eitthvað í hendur bæjarbúa þá auðvitað verður niðurstaðan marktæk með nægri þátttöku.

Það mun því verða fjör í maí þegar bæjarbúar flykkjast í kosningu um þetta mikilvæga mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband